top of page
AdobeStock_76423958.jpeg

STAÐARTÓNSKÁLD 2023

Hjalti Nordal er tónskáld og fiðluleikari búsettur í Reykjavík. Hann nam fyrst tónsmíðar hjá Snorra Sigfúsi Birgissyni, seinna hjá Guðmundi Hafsteinssyni í Tónlistarskóla Reykjavíkur þar sem hann lauk stúdentsprófi í tónsmíðum og svo hjá Atla Ingólfssyni og Einari Torfa Einarssyni í Listaháskóla Íslands þar sem hann útskrifaðist með bakkalárgráðu í tónsmíðum vorið 2020.

Hjalti hefur fengið verk sín flutt af samnemendum og atvinnumönnum bæði hér heima og erlendis. Árið 2014 var bar hann sigur úr býtum í tónskáldakeppni fyrir ung tónskáld á vegum Berlínarfílharmóníunnar og fékk verk sitt Strengjatríó flutt af meðlimum hljómsveitarinnar á sérstökum tónleikum og opinberum kammertónleikum hljómsveitarinnar. Sumarið 2019 spilaði Sinfóníuhljómsveit Íslands verk eftir Hjalta inn á upptöku og árið 2020 var hann valinn í Yrkju, tónskáldasmiðju á vegum SÍ og Tónverkamiðstöðvar. Þar fékk hann að skrifa þrjú verk fyrir hljómsveitina og var eitt þeirra flutt opinberlega á lokatónleikum Yrkju vorið 2021. Árið 2021 var Hjalti einn þátttakanda fyrir hönd Íslands á Ung Nordisk Musik í Árósum með verkið Umbót fyrir kór og hljóðfæri. Hjalti mun aftur taka þátt á UNM á næsta ári með hljómsveitarverkið Es ist nichts. Hjalti er staðartónskáld Sumartónleika í Skálholti árið 2023.

 

hjalti-nordal.jpeg
AdobeStock_428899591_Editorial_Use_Only.jpeg
Barna sumar í Skálholti.jpg

Smelltu hér fyrir nánari upplýsingar / Click here to read more

listaháskóli 3.jpeg

28. JÚNÍ 18:00
Fermata

30. JÚNÍ 18:00
Setningarhátíð sumartónleikanna
Opnun Myndlistarsýningar
Arngríms Sigurðssonar

Arngrímur.jpeg
Duo Stemma.webp

1. JÚLÍ 13:00 
Duo Stemma

1. JÚLÍ 20:00

Liebster Got
t, wann werde ich sterben?

hjalti-nordal.jpeg
AdobeStock_428899587_Preview_Editorial_Use_Only.jpeg

2. JÚLÍ 14:00 
Kantötumessa

2. JÚLÍ 16:00
Liebster Gott, wann werde ich sterben?

hjalti-nordal.jpeg
William-Byrd-British-composer.webp

4. JÚLÍ 20:00
William Byrd

5. JÚLÍ 20:00
Jónas Ásgeir Ásgeirsson

Jónas ásgeir.jpg
Ligeti-Portrait-2_edited.jpg

6. JÚLÍ 20:00
György Ligeti 

7. JÚLÍ 20:00
Psalm settings throughout the ages

charter choir cambridge.png
Jana S.jpeg

8. JÚLÍ 20:00
Jan Dismas Zelenka

9. JÚLÍ 14:00
Kantötumessa

AdobeStock_428899587_Editorial_Use_Only.jpeg
Erler-David-12[Bjorn_Kowalewsky]_edited.jpg

9. JÚLÍ 16:00
Jan Dismas Zelenka

bottom of page