Taka frá sæti
Allir viðburðir Sumartónleika verða í samræmi við gildandi leiðbeiningar og reglur varðandi fjölda gesta og hreinlæti. Kirkjunni verður væntanlega skipt upp í svæði þar sem þeir sem þess óska geta verið með lengra bil á milli sín. Til að tryggja ykkur sæti á viðeigandi stað getið þið fyllt út formið hér að neðan.