Sumartónleikar í Skálholti
  • Sumartónleikar 2021
    • Staðartónskáld
    • Flytjendur
  • Um Sumartónleika
    • Um Sumartónleika
    • Listrænir stjórnendur og framkvæmdastjórar
    • Helga Ingólfsdóttir
    • Staðartónskáld
    • Hollvinafélag
    • Sumartónleikar 2020 >
      • Staðartónskáld
      • Flytjendur >
        • KIMI
        • Cantoque Ensemble og Steinar Logi Helgason
        • Aulos Ensemble
        • Minningardagskrá tileinkuð Jaap Schröder og Helgu Ingólfsdóttur
        • Cauda Collective
        • Bachelsi
        • Guðbjörg Hilmarsdóttir og Kári Þormar
        • Heiða Árnadóttir og Tinna Þorsteinsdóttir
      • Taka frá sæti
  • Styrktu hátíðina
  • English
Picture
Síðustu vikur hafa verið miklir óvissutímar. Allir hafa fundið fyrir áhrifum heims- faraldursins á einn eða annan hátt. Listin hefur átt stóran þátt í því að koma okkur í gegnum þessar erfiðu vikur. Við höfum ákveðið að fresta ekki Sumartónleikum en gera einhverjar breytingar til að geta látið þá verða að veruleika. Sumartónleikar munu fara fram 2.-12. júlí en tónleikarnir munu fara fram frá fimmtudegi til sunnudags báðar vikur. Við munum að sjálfsögðu fara eftir þeim reglum sem verða í gildi þá. 

Hægt er að smella á hverja tónleika til að fara inn á facebook viðburðinn. 


Fimmtudagur 2. júlí
20:00 - Opnunartónleikar: Heiða, Tinna, Þóranna og Gunnar Karel

Föstudagur 3. júlí
20:00 - Cantoque Ensemble og Steinar Logi Helgason: Aldasöngur og íslenskar gersemar 

Laugardagur 4. júlí 
13:15 - Tónleikaspjall: Cantoque Ensemble
14:00 - Cantoque Ensemble og Steinar Logi Helgason: Áður í páfadóm - Trúarleg íslensk kórtónlist

Sunnudagur 5. júlí
11:00 - Messa: tónlistarflutningur með brotum úr dagskrám Cauda Collective og KIMI tríó
14:00 - Fjölskyldutónleikar með Guðbjörgu Hilmarsdóttur og Kára Þormari
16:00 - Guðbjörg Hilmarsdóttir og Kári Þormar: Barokk í Skálholti


Fimmtudagur 9. júlí
20:15 - Tónleikaspjall: Cauda Collective og Sigurður Halldórsson ræða um Þorlákstíðir
21:00 - Cauda Collective: Þorlákstíðir

Föstudagur 10. júlí
20:00 - KIMI: Afkimar

Laugardagur 11. júlí
14:00 - Minningardagskrá um Jaap Schröder og Helgu Ingólfsdóttur: Allar leiðir liggja frá Rómarborg
16:00 - Aulos Ensemble: Landið okkar 

Sunnudagur 12. júlí
11:00 - Messa: Allar leiðir liggja frá Rómarborg
14:00 - Fjölskyldutónleikar: Bachelsi
16:15 - 
Tónskáldaspjall: Staðartónskáld Sumartónleika 2020
17:00 - Lokatónleikar: KIMI tríó frumflytur verk staðartónskáldanna
​
Facebook
Instagram
Sumartónleikar í Skálholtskirkju
Skálholti, 801 Selfoss
​
sumartonleikar.skalholt[að]gmail.com
© COPYRIGHT 2019. ALL RIGHTS RESERVED. Design by Mos.
  • Sumartónleikar 2021
    • Staðartónskáld
    • Flytjendur
  • Um Sumartónleika
    • Um Sumartónleika
    • Listrænir stjórnendur og framkvæmdastjórar
    • Helga Ingólfsdóttir
    • Staðartónskáld
    • Hollvinafélag
    • Sumartónleikar 2020 >
      • Staðartónskáld
      • Flytjendur >
        • KIMI
        • Cantoque Ensemble og Steinar Logi Helgason
        • Aulos Ensemble
        • Minningardagskrá tileinkuð Jaap Schröder og Helgu Ingólfsdóttur
        • Cauda Collective
        • Bachelsi
        • Guðbjörg Hilmarsdóttir og Kári Þormar
        • Heiða Árnadóttir og Tinna Þorsteinsdóttir
      • Taka frá sæti
  • Styrktu hátíðina
  • English