PortrettElektra leika verk Þuríðar Jónsdóttur, staðartónskálds Sumartónleika í Skálholti.
Efnisskrá: Solid Hologram (2015) fyrir fiðlu og píanó Lampyridae (2003) fyrir flautu og hljóðtjöld Hermetique fyrir píanó INNI - musica da camera - (2012/19) ný útgáfa fyrir klarinett og hljóðvoðir ungabarns Downbeat Aroma fyrir flautu, klarínett, fiðlu, selló og píanó |