Gömul og ný tónlist frá PóllandiPólski sönghópurinn Simultaneo flytur barokktónlist eftir pólsk og þýsk tónskáld svo sem ásamt fleiri verkum frá nágrannalöndum Póllands eftir tónskáld svo sem Bartłomiej Pękiel, Johann Hermann Schein og Heinrich Schütz. Einnig eru á prógramminu nýrri verk eftir Tõnu Kõrvits, Charles Van Hemelryck og Pál Ragnar Pálsson.
Fagottleikari er Mirosław Pachowicz Stjórnandi er Karol Kisiel |