Elfa Rún, Sabine og Magnus |
|
Elfa Rún KristinsdóttirElfa Rún Kristinsdóttir er fædd á Akureyri árið 1985. Hún útskrifaðist af Diplómabraut tónlistardeildar Listaháskóla Íslands vorið 2003 undir handleiðslu Guðnýjar Guðmundsdóttur og Auðar Hafsteinsdóttur. Elfa Rún stundaði nám við Tónlistarháskólann í Freiburg undir handleiðslu prof. Rainer Kussmaul og síðar hjá Carolin Widmann við Tónlistarháskólann í Leipzig.
Elfa Rún hefur leikið með ýmsum kammersveitum og -hópum síðastliðin ár. Hún er konsertmeistari Solistenensemble Kaleidoskop í Berlín hen hefur einnig leikið með Balthasar Neumann Ensemble, Freiburger Bachorchester, Feldkirch Festival Orchester og Camerata Stuttgart auk fleirri kammerhópa í Þýskalandi. Áhugi Elfu Rúnar á barokktónlist varð til þess að eftir henni var tekið og kemur hún oft fram sem einleikari eða konsertmeistari Akademie für Alte Musik Berlin. Ferill Elfu Rúnar hefur vaxið mikið og dafnað undanfarin ár og hefur hún komið fram sem einleikari með Sinfóníuhljómsveit Íslands, Les Siècles og Hamburger Symphoniker og unnið þar með stjórnendum á borð við Andre de Ridder, Paul McCreesh, François-Xavier Roth. Elfa Rún hefur auk þess tekið þátt í tónlistarhátíðum um allan heim sem einleikari eða kammermúsíkspilari. Helst má nefna Bachfest Leipzig, Festival Oude Muziek Utrecht, Sydney Festival, Sommerliche Musiktage Hitzacker, Listahátíð Reykjavíkur og Berkeley Festival. Hún hefur komið fram á tónleikasviðum um allan heim, frá Seattle til Tokyo, meðal annars í Fílharmóníunni og Radialsystem í Berlín, Concergebouw í Amsterdam, Concertgebouw í Bruges, Toppan Hall í Tokyo, Carnegie Hall í New York og Walt Disney Hall í Los Angeles. Elfa Rún hlaut fyrstu verðlaun í Johann Sebastian Bach tónlistarkeppninni í Leipzig árið 2006. Hún hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin sem “bjartasta vonin” árið 2006 og var einnig tilnefnd til hvatningarverðlauna Evrópska menningarsjóðsins Pro Europa. Elfa Rún var tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna sem “flytjandi ársins” árið 2012. Árið 2009 var hún valin af Jumpstart Jr. stofnuninni til þess að fá að láni barokkfiðlu smíðaða árið 1699 af G. B. Rogeri. |
Sabine ErdmannSabine Erdmann took her first harpsichord lessons at the age of 11 with Beata Seemann in Munich. From 1988 until 1993 she studied at the Staatliche Hochschule für Musik Heidelberg-Mannheim with Prof. Egino Klepper, afterwards at the Hochschule der Künste Berlin with Prof. Mitzi Meyerson, focusing intensively on the concert qualification. In 1998 she successfully completed her concert exam with Prof. Egino Klepper. She has attended master classes with Huguette Dreyfus, Robert Hill, Jesper Christensen and Lars Ulrich Mortensen.
Since 1998 Sabine Erdmann lives and works as a freelance harpsichordist in Berlin. Apart from her solo concerts, she plays continuo harpsichord and the organ with numerous orchestras (Concerto Grosso Berlin, Concerto Brandenburg, Berliner Kammerorchester, Heidelberger Sinfoniker) and chamber music ensembles (Concerto Grosso Berlin, Ensemble Serenata, Ensemble Dreiklang Barock, Ensemble Buon Tempo, La Gioia). Ms. Erdmann works as corepetitor at the Universität der Künste Berlin and with various historical dance ensembles, also at the Deutscher Musikrat-Wettbewerb, where she gives regular chamber music courses. Sabine Erdmann has performed for radio (NDR, SFB) and in CD recordings as soloist and continuo harpsichordist. |
Magnus Andersson"A Swedish native, Magnus Andersson studied the lute and historical plucked instruments with Sven Åberg at the Royal College of Music in Stockholm, as well as with Prof. Nigel North in Bloomington, USA.
An international sought after performer on the lute and the theorbo, Magnus Andersson performs with singers and conductors as Bejun Mehta, Valer Sabadus, Nuria Rial, Ivor Bolton, Sir Roger Norrington, Howard Arman, Hans Christoph Rademann, groups as the Akademie für alte Musik Berlin, Internationale Bachakademie Stuttgart, Dresdner Festspielsorchester, Drottningholms Barockensemble, Musica alta ripa, Ensemble Polyharmonique, Göteborg Baroque and Solistenensemble Kaleidoskop, as well as performing works from the vast solo repertoire for the lute on festivals around Europe." |