Sumartónleikar í Skálholti
  • Dagskrá
    • Fyrsta Vika, 5. - 7. júlí
    • Önnur Vika, 13. - 14. júlí
    • Þriðja Vika, 19. - 21. júlí
    • Fjórða Vika, 27. - 28. júlí
    • Fimmta Vika, 3. - 4. ágúst
  • Viðburðir
    • Tilveran
    • Elsku, elsku
    • Portrett
    • Gömul og ný tónlist frá Póllandi
    • Eftir ólíkum leiðum
    • Cornetto - hljóðfæri mannsraddarinnar
    • Biber og Schmelzer
    • Þurí og Corelli
  • Flytjendur
    • Ásbjörg, Birgit og Heiðdís
    • Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir
    • Elektra Ensemble
    • Simultaneo
    • Elja
    • Lene Langballe og Lára Bryndís Eggertsdóttir
    • Elfa Rún Kristinsdóttir, Sabine Erdmann og Magnus Andersson
    • Barokkbandið Brák
  • Staðartónskáld
  • Um Sumartónleika
    • Helga Ingólfsdóttir
  • Styrktu hátíðina
  • English
2019
Picture
Picture

Cornetto - hljóðfæri mannsraddarinnar

Cornetto er ekki svo þekkt hljóðfæri í dag en á endurreisnar- og fyrri hluta barokktímans var það vinsælast af tréblásturs hljóðfærunum og var það mikið til vegna þess hversu það minnti á mannsröddina. Á tónleikunum mun danski cornetto og blokkflautuleikarinn Lene Langballe ásamt Láru Bryndísi Eggertsdóttur, orgel og semballeikara, flytja tónlist frá gullárum cornettosins verk tónskálda á borð við Frescobaldi, Fontana, Bassano og Dowland

laugardaginn 27. júlí kl. 16:00

  • Sumartónleikar í Skálholtskirkju
  • Skálholti, 801 Selfoss
  • sumartonleikar.skalholt[að]gmail.com
  • sími: 869-1847 / 849-4865
© COPYRIGHT 2019. ALL RIGHTS RESERVED.